Vantar leiktæki við Brautarhvamm

 

Rekstraraðili Brautarhvamms, tjaldsvæðis við Blönduós, telur brýnt að bætt sé úr afþreyingarmöguleikum fyrir börn á tjaldsvæðinu en fram kom á fundi byggðaráðs Blönduósbæjar að áætlaður kostnaður við leikaðstöðuna séu 900 þúsund krónur.

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010 var gert ráð fyrir 1. millj. króna til framkvæmda í Brautarhvamm og var tæknideild því falið að vinna að verkinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir