Veirurnar bjóða á tónleika
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
15.11.2008
kl. 16.03
í kvöld klukkan 20:30 mun sönghópurinn Veirurnar bjóða Skagfirðingum á tónleika í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki.
Er boðið þakklætisvottur hópsins fyrir frábærar móttökur Skagfirðinga við geisladisk þeirra Stemningu sem gefinn var út til minningar um Jóhann Pétur Sveinsson frá Varmalæk.