Verðlaunað fyrir persónulegar bætingar
Níunda stórmót ÍR í frjálsíþróttum fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 31. janúar - 1. febrúar. Var þetta fjölmennasta mótið frá upphafi en um 800 keppendur voru skráðir til leiks, frá 31 félagi eða sambandi og þeirra á meðal var fjöldi Skagfirðinga og Húnvetninga.
Á mótinu var kept í öllum aldursflokkum, frá átta ára til fullorðinna. Sú nýbreytni var tekin upp að veita viðurkenningar í öllum keppnisgreinum fyrir mestu framfarir, en það er mögulegt með nýju mótaforriti FRÍ.
Því voru fjórir einstaklingar kallaðir til verðlaunaafhendingar í hverri grein, þrír efstu og sá sem bætti persónulegan árangur sinn mest. Hér að neðan má sjá lista yfir persónulegar bætingar og þau met sem keppendur UMSS og USAH settu á mótinu.
Grein: Aldur: Keppandi: Persónul.met: Gamla pb.:
Langstökk stúlkna 11 ára Rannveig Lilja Ómarsdóttir UMSS 2,82 2,81
Langstökk stúlkna 12 ára Andrea Maya Chirikadzi UMSS 2,61 2,47
60 m hlaup pilta 13 ára Jóhann Almar Reynisson USAH 9,49 9,66ú(v)
60 m hlaup pilta 12 ára Jón Hjálmar Ingimarsson UMSS 9,47 9,58
Kúluvarp stúlkna 12 ára Stefanía Hermannsdóttir UMMS 7,42 7,39
Kúluvarp stúlkna 12 ára Soffía Hrafnhilur Rummelhoff UMSS 7,19 6,48
Kúluvarp stúlkna 12 ára Ástríður Helga Magnúsdóttir USAH 5,36 4,59
Hástökk pilta 12 ára Viktor Kárason UMSS 1,25 1,20ú
60 m hlaup stúlkna 12 ára Stefanía Hermannsdóttir UMSS 10,34 11,15 ú
60 m hlaup stúlkna 12 ára Marín Lind Ágústsdóttir UMSS 10,57 10,71
60 m hlaup stúlkna 12 ára Soffía Hrafnhildur Rummelhoff UMMS 9,45 9,73
Hástökk stúlkna 12 ára Rakel Sif Elvarsdóttir USVH 1,08 1,09
Hástökk stúlkna 12 ára Ingunn Elsa Apel Ingadóttir Korm. 1,27 1,08 ú
60 m hlaup pilta 14 ára Bjarni Ole Apel Ingason Korm. 9,72 10,85ú
600 m hlaup pilta 12 ára Jón Hjálmar Ingimarsson UMSS 2:00,02 2:01,75ú
600 m hlaup stúlkna 12 ára Freyja Dís Jóhannsdóttir USAH 2:17.78 2:19,12 ú
60 m hlaup pilta 16-17áKristinn Freyr Briem Pálsson UMSS 8,44 11,63
Kúluvarp kvenna Ragna Vigdís Vésteinsdóttir UMSS 9,81 9,34
Kúluvarp pilta 15 ára Gísli Laufeyjarson Höskuldss. UMSS 10,05 9,66
Kúluvarp stúlkna 16-17 Hrafnhildur Gunnarsdóttir UMSS 11,76 11,42
60 m hlaup karla Jónas Már Krisjánsson UMSS 8,34 8,40
60 m hlaup karla Sveinbjörn Óli Svavarsson UMSS 7,4 7,55
60 m hlaup karla Þorsteinn Jónsson UMSS 7,89 7,8
60 m hlaup karla Vignir Gunnarsson UMSS 7,78 7,86
60 m hlaup kvenna Ragna Vigdís Vésteinsd. UMSS 8,73 8,66
800 m hlaup stúlkna Hanna Bára Apel Ingad. Kormákur 3:22,64 3:53,9ú
Kúluvarp pilta 13 ára Dagur Freyr Róbertsson USAH 7,34 7,06ú
60 m grind kvenna Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir UMSS 9,49 9,49
60 m grind karla Ísak Óli Traustason UMSS 8,76 8,85