Verknámshúsið vígt á morgun

 Nýtt Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður vígt á morgun laugardaginn 4. des. 2010 kl. 14:00.

Dagskrá:

1.  Gestir boðnir velkomnir og dagskrá kynnt. Multi Musica hópurinn - Ásdís Guðmundsdóttir, Íris Baldvinsdóttir, Jóhanna Marín Óskarsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir syngja og Sorin Lazar spilar á gítar.
2.  Guðmundur Guðlaugsson fulltrúi sveitarfélaga í byggingarnefnd 
3.  Pétur Guðmundsson byggingarstjóri, fulltrúi verktaka við nýbyggingu afhendir mannvirkið.
4.  Knutur Aadnegard f.h. verktaka við umbreytingu eldra hluta hússins.
5.  Karl Kristjánsson, formaður byggingarnefndar afhendir skólanum mannvirkið til afnota.
6.  Jón F. Hjartarson, skólameistari
7.  Þorsteinn Ingi Sigfússon f.h. Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, FabLab á Norðurlandi vestra.
8.  Blessunarorð, séra Gísli Gunnarsson, formaður skólanefndar
9.  Ávörp gesta
10.  Multi Musica
11.  Opið hús fyrir alla sem áhuga hafa á að sækja skólann heim.

Fleiri fréttir