Vetrarmynd frá Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.02.2009
kl. 09.58
Ben Kinsley er einn þeirra fjölmörgu listamanna sem dvalið hefur í Nes listamiðstöð. Ben þessi hefur á heimasíðu sinni búið til sérstaka Panorama mynd af Skagströnd á fallegum vetrardegi.
Myndin er tekin með sérstakri tækni þannig að hún er samansett úr 300 myndum þannig að mögulegt er að fá mjög skýra nærmynd af flestu sem fram kemur á myndinni.
Myndina má nálgast hér.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.