Vetrarmynd frá Skagaströnd

Ben Kinsley er einn þeirra fjölmörgu listamanna sem dvalið hefur í Nes listamiðstöð. Ben þessi hefur á heimasíðu sinni búið til sérstaka Panorama mynd af Skagströnd á fallegum vetrardegi.

Myndin  er tekin með sérstakri tækni þannig að hún er samansett úr 300 myndum þannig að mögulegt er að fá mjög skýra nærmynd af flestu sem fram kemur á myndinni.

Myndina má nálgast hér.

Fleiri fréttir