Vg og óháð opna kosningaskrifstofu
feykir.is
Skagafjörður
18.05.2018
kl. 14.14
Í dag klukkan 16:30 munu VÓ (Vg og óháð Skagafirði) opna kosningaskrifstofu sína að Aðalgötu 20b (gamla Þreksport). Við lofum fjöri, góðum félagaskap og uppbyggilegum umræðum.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ásamt Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra munu koma og veita okkur innblástur auk þess sem frambjóðendur verða á staðnum og ræða við kjósendur um málefni samfélagsins og það sem fólki liggur á hjarta. Hlökkum til að sjá ykkur kæru Skagfirðingar,
Frambjóðendur Vg og óháðra
/Fréttatilkynning
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.