Víðidalur sigrar með einu stigi
Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni var haldið sl. laugardag í Þytsheimum á Hvammstanga. Kvöldið var aldeilis ekki laust við spennu en Víðidalur sigraði kvöldið með einungis einu stigi, alls 46,2 stig, og Lið Lísu Sveins var með 45,2 stig.
Á vefsíðu hestamannafélagsins Þyts kemur fram að í heildina hafi verið um mjög skemmtilegt mót að ræða og gaman að sjá hversu margir knapar sýndu hraða en samt vel riðna spretti.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins:
Pollaflokkur
Pollarnir keppa ekki um sæti, allir fá viðurkenningu fyrir þátttöku.
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir
Þokki frá Hvoli
Indriði Rökkvi Ragnarsson
Freyðir frá Grafarkoti rauður 13 vetra
Oddný Sigríður Eiríksdóttir
Djarfur frá Syðri Völlum.
Einar Örn Sigurðsson
Ljúfur frá Hvoli
sæti/knapi/hestur/lið/forkeppni/úrslit
Barnaflokkur:
1 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Sandey frá Höfðabakka Víðidalur 232/300
2 Ingvar Óli Sigurðsson Þyrla frá Nípukoti LiðLísuSveins 236/252
3 Margrét Jóna Þrastard. Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 184/232
4 Rakel Gígja Rargnarsdóttir Dögg frá Múla LiðLísuSveins 266/228
Unglingaflokkur:
1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Auðna frá Sauðadalsá LiðLísuSveins 286/258
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Flótti frá Leysingjastöðum Víðidalur 190/256
3 Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti LiðLísuSveins 250/246
4 Karítas Aradóttir Eskill frá Grafarkoti Víðidalur 270/222
5 Fríða Björg Jónsdóttir Össur frá Grafarkoti Víðidalur 266/210
3. flokkur
1 Óskar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti LIðLísuSveins 272/272
2 Malin Persson Vorrós frá Syðra-Kolugili Víðidalur 260/256
3 Jóhanna Helga Sigtryggsd. Stelpa frá Helguhvammi II LiðLísuSveins 236/252
4 Irina Kamp Glóð frá Þórukoti Víðidalur 256/228
5 Stine Kragh Baltasar frá Litla-Ósi Víðidalur 266/206
2. flokkur
1 Magnús Ásgeir Elíasson Glenning frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 252/280
2 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá Efri Þverá LiðLísuSveins 272/272
3 Sveinn Brynjar Friðriksson Júlíus frá Borg LiðLísuSveins 242/260
4 Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum LiðLísuSveins 232/256
5 Ragnar Smári Helgason Freyðir frá Grafarkoti LiðLísuSveins 236/250
1. flokkur
1 Hallfríður S Óladóttir Hrekkur frá Enni Víðidalur 280/280
2 Elvar Logi Friðriksson Vinátta frá Grafarkoti LiðLísuSveins 300/272
3 Herdís Einarsdóttir Drápa frá Grafarkoti LiðLísuSveins 260/260
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Dana frá Hrísm 2 LiðLísuSveins 270/200