Vignir Vatnar varð Íslandsmeistari í skák
Æsispennandi Íslandsmóti í skák lauk í gær á Blönduósi með sigri Vignis Vatnars Stefánssonar, stórmeistara í skák, og hann stóð því uppi sem Íslandsmeistari í skák með sex og hálfan vinning að loknum átta umferðum. Fyrir lokaumferðina voru fjórir skákmenn efstir og jafnir með 5,5 vinning.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Tók í sundur ónýtar tölvur í leikskólanum
Einn 23 ára gamall Skagfirðingur keppti fyrir Íslands hönd á EuroSkill þetta árið en það var Daniel Francisco Ferreira sem alinn er upp á Ytra-Vatni á Efribyggðinni í Lýtó, sonur Anítu Ómarsdóttur og Sigurðar Jóhannssonar. Að lokum Varmahlíðarskóla fór Daniel til Akureyrar í Verkmenntaskólann, kláraði sveinspróf í rafvirkjun og svo í rafeindavirkjun, þegar því var lokið tók hann stúdentsprófið. Eins og er býr Daniel hjá mömmu sinni í Reykjavík, þurfti aðeins að flýta flutningum suður vegna EuroSkills, en stefnan var alltaf að fara suður í áframhaldandi nám svo það var kannski ekki eftir neinu að bíða. Feykir tók tal af Daniel eftir að hann kom heim og tók stöðuna.Meira -
Draugasýning og draugasögur í Safnahúsinu
Það verður (ó)notaleg stemning á Héraðsbókasafni Skagfirðinga í Safnahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 23. október en þá mætir Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur og segir frá draugum og þeim ólíku gerðum drauga sem finnast á Íslandi, uppvakningum, afturgöngum og útburðum, auk þess að segja nokkrar vel valdar íslenskar draugasögur.Meira -
Þingeyingar og Skagfirðingar sameinast í söng
Hausttónleikar Karlakórsins Hreims verða haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 18.okt 2025 kl. 15:00. Karlakórinn Heimir ætlar að kíkja á þá félaga í Hreim og syngja nokkur lög.Meira -
Fræðandi fundir með eldri borgurum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 17.10.2025 kl. 09.04 oli@feykir.isSSNV stóð fyrir fræðsluröð um umhverfismál í góðu samstarfi við félög eldri borgara á Norðurlandi vestra en tveir stjórnarmeðlimir úr ALDINI, eldri aðgerðasinna gegn loftslagsvá, þau Halldór Reynisson og Sigrún Björnsdóttir, hittu eldri borgara í Húnaþingi vestra, Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirði dagana 13. og 14. október sl.Meira -
Kósý haustveður í kortum helgarinnar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 17.10.2025 kl. 08.49 oli@feykir.isVeðurstofan gerir ráð fyrir skaplegu veðri um helgina, stilltu og nokkuð hlýju en svo kólnar heldur í næstu viku. Þennan föstudagsmorguninn eru allir vegir greiðfærir á Norðurlandi vestra nema hvað að hálkublettir eru á Öxnadalsheiði þó líklegt sé að þeir hverfi um leið og hitinn hækkar.Meira