Vígslutónleikar á Hofsósi

Laugardaginn 7. mars klukkan 15:00 verður nýji Yamaha C3 flygillinn í Höfðaborg formlega tekinn í notkun.

Í tilefni af því verður slegið upp vígslutónleikum á Hofsósi en þar koma fram Thomas R. Higgersson, Jón Bjarnason, Marteinn H. Friðriksson og Rökkurkórinn. Kynnir á tónleikunum er Björn Björnsson.

Aðgangseyrir er 1000 krónur. Allir velkomnir.

Fleiri fréttir