Vilja hagræðingartillögur frá íbúum.
feykir.is
Skagafjörður
27.10.2010
kl. 08.30
![]() Á heimasíðu sveitarfélagsins segir að framundan sé krefjandi vinna við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 og sé það ósk þeirra sem að þeirri vinnu koma að íbúar vinni að þessu með þeim. Eru íbúar beðnir að senda hugmyndir sínar á netfangið |
skagafjordur@skagafjordur.is eða sér sérstakt athugasemdaform á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is |
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.