Vilja kaupa Sparisjóð Skagfirðinga

Hópur manna hefur lýst yfir vilja sínum til þess að kaupa stofnbréf í Sparisjóð Skagafjarðar og færa sjóðinn þannig alfarði í eigum heimamanna á nýjan leik.

Sparisjóður Skagafjarðar var í fyrra sameinaður Sparisjóð Siglufjarðar og heitir hinn nýji sameinaði sjóður Afl Sparisjóður. Afl er aftur í meirihlutaeigu Sparisjóðs Mýrarsýslu en sá síðast nefndi hefur undan farið barist við mikla rekstraörðuleika.

Bæði Sparisjóður Skagafjarðar og Siglufjarðar voru reknir með hagnaði sl. ár og hefur rekstur sjóðanna verðu sterkur það sem af er ári. Viljayfirlýsins hópsins kemur í kjölfar viljayfirlýsingu nokkurra Siglfirðinga sem hafa sýnt vilja til þess að kaupa sjóðinn á nýjan leik alfarði heim í hérað.

Fleiri fréttir