Vinadagur í Skagafirði

Vinadagur grunnskólanna í Skagafirði verður í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og Árskóla á morgun, miðvikudaginn 15. október, kl. 10:00 - 13:00. Vinsamlegast athugið að auglýstur tími í Sjónhorni var ekki réttur.

Nemendur Árskóla mæta í skólann kl. 8:10 og kennt verður samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar. Klukkan 10:00 hefst dagskrá í Íþróttahúsinu. Á tímabilinu frá kl. 11:00 - 12:00 er árganga-hittingur í stofum og hádegisverður í matsal, skipt eftir stigum. Dagskrá Vinadags lýkur kl. 13:00 hjá öllum nemendum og vetrarfrí hefst hjá nemendum Árskóla.

Fleiri fréttir