Vinastund í Árskóla

Á dögunum hittust vinabekkirnir 4. og 9. bekkir Árskóla og spiluðu saman nokkur spil. Þetta er partur af Olweusar starfi skólans og hefur mælst mjög vel fyrir hjá krökkunum.

 Eins og sjá má af myndunum hér þá mátti ekki á milli sjá hvorir skemmtu sér betur, 4. bekkingar eða 9. bekkingar.

 

Fleiri fréttir