Vinsæll, Eitill, Dynfari og fleiri á kappreiðum Skeiðfélagsins Kjarvals
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
24.09.2010
kl. 13.50
Skeiðfélagið Kjarval hefur birt ráslista f.kappreiðar félagsins sem verða haldnar í dag kl.16.00 Á félagssvæði Léttfeta Sauðárkróki. Keppt verður í 150 og 250 m skeiði , startbásar, byrjað verður á 250 m skeiðinu.
Ráslistinn er eftirfarandi;
150 m skeið | |||
Riðill | Hestur | Knapi | |
1 | Vinsæl frá Halakoti | Jóhann B Magnússon | |
1 | Myrkvi frá Hverhólum | Svavar Hreiðarsson | |
2 | Eitill frá Efstadal | Magnús B Magnússon | |
2 | Dynfari frá Úlfljótsvatni | Snæbjörn Björnsson | |
3 | Hrappur frá Sauðárkróki | Elvar Einarsson | |
3 | Drift frá Hafsteinsstöðum | Sigurður Sigurðarson | |
4 | Sinna frá Úlfljótsvatni | Snæbjörn Björnsson | |
4 | Hugleikur frá Hafragili | Magnús B Magnússo | |
5 | Blakkur frá Sauðárkróki | Halldór Þorvaldsson | |
5 | Freyr frá Dalvík | Svavar Hreiðarsson | |
6 | Náttar frá Hafnarfirði | Aron Már Albertsson | |
6 | Vordís frá Sauðárkróki | Jón Geirmundsson | |
7 | Alvar frá Hala | Svavar Hreiðarsson | |
250 m skeið | |||
Hestur | Knapi | ||
1 | Korri frá Sjávarborg | Jón Geirmundsson | |
1 | Drottning frá Dalvík | Sveinbjörn Hjörleifsson | |
2 | Kóngur frá Lækjamóti | Elvar Einarsson | |
2 | Snæfríður frá Ölfusholti | Sigurður Sigurðarson | |
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.