Vordísin og Fúsi með myndband

http://www.youtube.com/watch?v=4D50DVtHgx8&feature=player_embedded#! Sigurlaug Vordís og Fúsi Ben fóru langt í söngkeppni á Rás 2 fyrr í vetur með lagið Woman. Þau hafa nú gert myndband við lagið sem finna má á vefnum youtube.com. Lagið er stórgott eins og við er að búast og um að gera að hlýða á ljúfa tóna frá þeim svona í morgunsárið.

Fleiri fréttir