Vorhreinsun í Sauðárkrókskirkjugarði frestað um dag

Stundum er betra að fresta hlutunum til morguns. Vegna kulda og bleytu frestum við vorhreinsun í kirkjugarðinum til morguns, föstudagsins 19. maí, milli klukkan fimm og sjö síðdegis. Samkvæmt veðurspánni á þá að vera komið hæglætis veður og hitastigið komið í tveggja stafa tölu.

Sóknarnefnd

Fleiri fréttir