Lúðarnir fóru á kostum
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
24.10.2015
kl. 00.00
Fjöldi Skagfirðinga og nærsveitamanna gerði sér glaðan dag síðastliðinn föstudagskvöld og mætti á skemmtikvöldið Lúðar og létt tónlist í Miðgarði. Þar fóru á kostum valinkunnar kempur í tónlist og uppistandi, Hvanndalsbræður, Gísli Einarsson og Sólmundur Hólm.
Meira
