Vegleg gjöf frá níu ára góðgjörðarmanni
feykir.is
Skagafjörður
16.10.2015
kl. 08.22
Níu ára strákur á Sauðárkróki, Hákon Snorri Rúnarsson, tók sig til á dögunum og safnaði fyrir tíu útvarpstækjum sem hann færði Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki nú í vikunni. Hákon Snorri hefur alltaf haft áhuga á að láta gott af sér leiða og gleðja aðra.
Meira
