Skólastarfið brotið upp með þemadögum
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf
26.10.2015
kl. 10.48
Dagana 21. – 23. október voru þemadagar í Árskóla á Sauðárkróki. Þemað að þessu sinni tileinkað starfi skólans, nýjungum í kennsluháttum, hefðum, viðburðadögum, árshátíðum o.fl. Þemadögum lauk svo með sýningu og opnu húsi í skólanum sl. laugardag.
Meira
