HEITASTA GJÖFIN - „Auðvitað hárlokkur sitthvoru megin við andlitið“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.03.2024
kl. 14.00
Arna Ingimundardóttir er frá Sauðárkróki og býr í Iðutúninu á Króknum og er gift Jóhanni Helgasyni og eiga þau saman fjögur börn. Arna er ljósmóðir, vinnur í mæðravernd á HSN Blönduósi og á fæðingadeildinni á sjúkrahúsinu á Akureyri.
Meira