Gamla frystihúsið á Hofsósi verður lóðrétt býli
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.03.2024
kl. 12.00
Amber Monroe, fædd og uppalin í Bandaríkjunum, kom fyrst til Íslands árið 2017 og varð ástfangin af landinu. Þetta var einhvers konar „a-ha móment þar sem ég vissi að ég hefði fundið staðinn sem ég vildi vera á. Fólkið hérna er svo indælt og náttúran svo sérstök."
Meira