Hugrún og Aldís María klárar í slaginn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.01.2024
kl. 14.41
Áfram heldur knattspyrnudeild Tindastóls að bæta perlum á sumarfestina sína. Í gær var tilkynnt um að tveir máttarstólpa liðsins síðustu árin hefðu endurnýjað samninga sína við Bestu deildar lið Tindastóls. Þetta eru þær ofurstúlkur, Hugrún Pálsdóttir og Aldís María Jóhannesdóttir, sem báðar eru dugnaðarforkar á vellinum og fljótari en eldingin.
Meira