Fréttir

Lokað vegna parketlagnar

Búið er að loka íþróttahúsinu á Sauðárkróki vegna parketlagnar sem fer þar fram. Verið er að setja upp æfingatöflu með æfingum í Varmahlíð og í barnaskólanum og eru æfingar því hættar fram að 1. september. Fram kemur
Meira

Skólastefna verði endurnýjuð

Fræðslunefnd Skagafjaraðar hefur samþykkt tillögu fræðslustjóra þess efnis að skólastefna fyrir Skagafjörð verði endurskoðuð á vetri komanda og verði tilbúin til umfjöllunar í fræðslunefnd á vormánuðum árið 2012. Núgi...
Meira

Nýr skólameistari FNV

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Ingileif Oddsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til fimm ára. Ingileif hefur kennt við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra nær samfellt frá árinu 1995....
Meira

Einungis tveir af þremur skólum sendu gögn

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað úr námsgagnasjóði fyrir árið 2011 en ráðuneytinu bárust að þessu sinni einungis upplýsingar úr tveimur af þremur grunnskólum héraðsins. Á fundi fræðslunefndar Skagafjarðar...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhússins á Hvammstanga í dag kl. 15. Verður þetta 185. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins verður: 1. Ráðning fræðslu- og fé...
Meira

Óska Guðmundi velfarnaðar

Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykkti í gær eftirfarandi ályktun í tilefni af úrsögn Guðmundar Steingrímssonar þingmanns úr Framsóknarflokknum:   „Stjórn Kjördæmissambands framsókn...
Meira

Fallegt veður

Nú er svo sannarlega fallegt veður sem minnir á að haustið er nálgast. Úti er heiður himinn, hægur vindur en fremur svalt. Spá dagsins segir til um austan og norðaustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil súld v...
Meira

Annar flokkur pakkaði BÍ/Bolungarvík saman

Strákarnir okkar í Tindastól/Hvöt annar flokkur hafa verið að gera góða hluti í sumar en nú um helgina gerðu þeir góða ferð á Ísafjörð pökkuðu heimamönnum saman í góðum 1-6 sigri sterku liði BÍ/Bolungarvíkur. Nýr markv...
Meira

Ivano Tasin í ársleyfi

Ívano Tasin sem starfað hefur sem forstöðumaður Húss Frítímans á Sauðárkróki frá opnun þess mun nú frá og með 1. september næstkomandi taka sér ársleyfi frá störfum. Í hans stað mun koma Sigríður Jóhannsdóttir en Sigrí...
Meira

Úrslit á opna íþróttamóti Þyts

Opna íþróttamóti Þyts 2011 er nú lokið. Fram kemur á heimasíðu Þyts að mótið hafi verið sterkt, þar mættu góð hross til leiks og flottir knapar af öllu Norðurlandi vestra, þar á ferð. Fjórgangssigurvegari var Mette Mannse...
Meira