Lokað vegna parketlagnar
feykir.is
Skagafjörður
25.08.2011
kl. 14.23
Búið er að loka íþróttahúsinu á Sauðárkróki vegna parketlagnar sem fer þar fram. Verið er að setja upp æfingatöflu með æfingum í Varmahlíð og í barnaskólanum og eru æfingar því hættar fram að 1. september.
Fram kemur
Meira
