Fréttir

Sigur sameinaðra á Selfossi

Lið Tindastóls/Hvatar lék við lið Árborgar á Selfossi í gær og var afar mikilvægt fyrir okkar menn að fara með sigur af hólmi og tryggja stöðu sína á toppi 2. deildar fyrir síðustu þrjár umferðirnar í deildinni sem verða st...
Meira

Bærinn lítur betur og betur út

Síðustu vikurnar hefur verið gerð bragarbót á göngustígum og nokkrum götum á Sauðárkróki og ekki spurning að bærinn kemur allur gæfulegri undan þessari andlitslyftingu. Ljósmyndari Feykis skaust á rúntinn upp úr hádegi í dag...
Meira

Contalgen funeral leggur land undir fót

Nú er hin skagfirska hljómsveit, sem sló í gegn á Gærunni, komin glænýja smáskífu sem inniheldur fimm lög. Hægt er að nálgast þessa smáskífu, sem nefnist Gas Money, á gogoyogo.com eða í Stúdíó Benmen í gamla tengilshúsinu....
Meira

Konukvöld á Café Bjarmanesi

Konukvöld verður haldið laugardaginn 27. ágúst, kl. 20:30 á Café Bjarmanesi. Þema kvöldsins er rautt. Gaman væri að mæta í rauðri flík, með rauðan hatt, rautt hárskraut, skart eða mæta í rauðu dansskónum sínum. Sigga Kli...
Meira

Íslandsmótið í Enduro fari fram í Tindastól

Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar hefur sótt um leyfi til byggðaráðs Skagafjarðar til þess að að halda Íslandsmeistaramóti 2011 í Enduro (þolakstri) í samræmi við 3.mgr. 3.gr. reglugerðar nr. 507/2007 um akstursíþróttir og akstur...
Meira

Djásn og dúllerí fer í frí

Handverks og hönnunargalleríið Djásn og dúllerí á Skagaströnd er á leið í vetrarfrí. Síðasti opnunardagurinn mun vera á sunnudaginn 28. ágúst og verður opið frá kl. 14 – 18. Galleríið er staðsett í kjallaranum á gamla ...
Meira

Bjart yfir og hægur vindur

Nú er bjart yfir Skagafirðinum. Spá dagsins segir til um norðaustan 3-8, en hæg vestlæg átt á morgun. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 6 til 13 stig.
Meira

Icelandair flýgur um Akureyrarflugvöll næsta sumar

Næsta sumar mun Icelandair bjóða upp á flug til og frá Akureyri um Keflavíkurflugvöll á ýmsa áfangastaði sína í Evrópu og Bandaríkjunum. Mun þetta styrkja undirstöður ferðaþjónustu á Norðurlandi. Flogið verður allt að fj...
Meira

Afmælishátíð Reykjaskóla í Hrútafirði

Í ár eru 80 ár liðin frá upphafi skólastarfs að Reykjum í Hrútafirði og verður þess minnst með sérstakri afmælisdagskrá næstkomandi sunnudag, þann 28. ágúst. Héraðsskólinn að Reykjum tók til starfa árið 1931 og starfað...
Meira

Nemendur sitji við sama borð

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið sveitastjóra og félagsmálastjóra að athuga betur erindi frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, þar sem vakin er athygli á meinlegri mismunun sem framhaldsskólanemar með lögheimili sveitarféla...
Meira