Varað við klakamyndun á Sauðá
feykir.is
Skagafjörður
07.12.2023
kl. 13.31
„Mikill kuldi hefur verið síðustu daga og vikur og vegna þessa er nú mikil klakamyndun og ísing á ám og lækjum,“ segir í tilkynningu á heimasíðu Skagafjarðar en biðlað er til foreldra og forráðamanna að brýna fyrir börnum að leika sér ekki á ísnum á Sauðá, né í kringum ána.
Meira