Leyfi veitt til leitar að góðmálmum í Húnabyggð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.12.2023
kl. 13.21
Húnahornið segir af því að Orkustofnun hefur veitt Víðarr ehf. leyfi til leitar og rannsókna á málmum á afmörkuðu svæði milli Vatnsdals og Svínadals í Húnabyggð. Fram kemur að í leyfinu felist hvorki heimild né vilyrði til nýtingar málma á leyfissvæðinu, en hafi leyfishafi áform um slíkt beri honum að sækja um nýtingarleyfi samkvæmt lögum sem þar um gilda.
Meira