Fullt hús og rúmlega það á Græna Salnum í Bifröst
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf
05.07.2024
kl. 20.05
Það voru um 130 gestir og 30 flytjendur í níu atriðum sem skemmtu sér konunglega á tónleikunum Græni Salurinn sem fram fóru í Bifröst 22. júní sl. Fjörið hófst hálfníu að kvöldi og stóð fram yfir miðnætti og því hefur verið fleygt að þetta hafi verið albestu tónleikarnir hingað til.
Meira
