Margir komu við á sýningu Ness á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
26.03.2010
kl. 13.48
Í gær buðu listamenn Ness listamiðstöðvar á Skagströnd fólki í hemsókn þar sem hægt var að spjalla við listamennina og virða fyrir sér sköpun þeirra. Margir kíktu í heimsókn.
Listamenn mánaðarins eru:
Anna Marie Shogren ...
Meira