Fréttir

Margir komu við á sýningu Ness á Skagaströnd

Í gær buðu listamenn Ness listamiðstöðvar á Skagströnd fólki í hemsókn þar sem hægt var að spjalla við listamennina og virða fyrir sér sköpun þeirra. Margir kíktu í heimsókn. Listamenn mánaðarins eru: Anna Marie Shogren ...
Meira

Stólarnir sýndu ágæta takta þrátt fyrir sigur Keflvíkinga

Tindastóll og Keflavík áttust við í gærkvöldi í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppninni í körfuknattleik. Leikið var í Keflavík og áttu sennilega flestir von á öruggum sigri heimamanna en Stólarnir voru seigir og þa
Meira

Fólkið brást en stefnan ekki

Helsta niðurstaða endurreisnarskýrslu Sjálfstæðisflokksins sem gerð var undir yfirumsjón Skagfirðingsins Vilhjálms Egilssonar var að stefna flokksins væri í góðu lagi en fólkið hefði brugðist. Það er því rökrétt framhald a...
Meira

Ekkert annað en það sem spilað er í útvarpinu

http://www.youtube.com/watch?v=DIwg10Nba8Q Forvarnateymi Skagafjarðar hefur sent öllum foreldrum unglinga í  8.-10.bekkjum í Skagafirði bréf þar sem varað er við unglingadansleik sem fram fer á Mælifelli milli átta og tíu í kvöld....
Meira

Fjórir úr ritnefnd Húnavökuritsins sæmdir starfsmerki UMFÍ

Á ársþing USAH sem haldið var fyrir skömmu voru 4 ritnefndarmenn Húnavökuritsins sæmdir starfsmerki UMFÍ. Þetta voru þeir Guðmundur Unnar Agnarsson, Jóhann Guðmundsson, Magnús B. Jónsson og Páll Ingþór Kristinsson. Allir voru...
Meira

Úrslit úr undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og grunnskóla á Norðurlandi vestra

Úrslit í undankeppni Stærðfræðikeppni FNV og grunnskóla á Norðurlandi vestra liggja fyrir. Alls tóku 118 nemendur úr öllum grunnskólum á Norðurlandi vestra þátt og 16 þeirra komust í úrslit. Grunnskólarnir sáu um fyrirlögn ...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi opnuð á morgun

Ný og glæsileg sundlaug á Hofsósi verður formlega tekin í notkun laugardaginn 27. mars nk en laugin er gjöf frá þeim Lilju Pálmadóttir Hofi og Steinunni Jónsdóttir Bæ. Dagskráin hefst kl. 14:00 við sundlaugina. Grunnskólabörn á ...
Meira

50 ungmenni án sumarvinnu

Samkvæmt könnun Húss Frítímans á aðstæðum ungmenna sem sækja nám í FNV má gera ráð fyrir að 50 ungmenni vanti sumarvinnu í sveitarfélaginu Skagafirði í sumar. Könnunin var gerð á meðal 105 ungmenna á aldrinum 16 - 18 á...
Meira

Frumsýnt á Blönduósi í kvöld

Þá er komið að frumsýningu Leikfélags Blönduóss á gamanleiknum Á svið, eftir Rick Abbot. Margir nýir leikarar koma við sögu. Á svið er gamanleikur um áhugaleikfélag sem er að setja á svið dramatískt leikrit eftir nýbakað...
Meira

Kynningarfundir rammaáætlunar á Norðurlandi

Verkefnisstjórn 2. áfanga Rammaáætlunar um vernd og  nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði hefur starfað óslitið frá haustinu 2007. Markmið rammaáætlunar er að skapa forsendur fyrir sátt um vernd og ...
Meira