Fréttir

Hátíðarhaldari óskast

Sveitarstjórn Húnaþings vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum, sem er reiðubúinn til þess að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17....
Meira

Ræsting og bón stækkar

Sigurður Eiríksson eigandi fyrirtækisins Ræsting og bón á Sauðárkróki keypti í haust fyrirtækið Glans í Reykjavík og hyggst snúa því úr taprekstri og gera það skuldlaust með haustinu. Að sögn Sigurðar er verkefnasta
Meira

Unga fólkið hvatt til að þátttöku í verðlaunaafhendingu á Landsmóti í sumar!

Landsmót hestamanna sem haldið verður í Skagafirði dagana 27.  júní - 4. júlí hefur óskað eftir samstarfi við æskulýðsnefndir hestamannafélaga landsins í þeim tilgangi að virkja ungmenni og unglinga við verðlaunaafhendingu á...
Meira

Góðir fulltrúar Skagafjarðar á Íslandsmóti iðn- og verkgreina

Skagfirðingar áttu nokkra keppendur í 2010 sem haldið var um síðustu helgi en Elfar Már Viggósson nemi  Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fékk þriðju verðlaun í tækniteikningu Inventor.  Aðrir Skagfirðingar tóku þátt frá...
Meira

Anna Jóna nýr leikskólastjóri

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur lagt til að Anna Jóna Guðmundsdóttir, leikskólakennari búsett á Akureyri, verði ráðinn leikskólastjóri yfir nýjum leikskóla við Árkíl. Anna Jóna er alin upp á Sauðárkróki þangað sem forel...
Meira

Enginn Pétur Jóhann í Miðgarði

Pétur Jóhann Sigfússon hefur af blásið af fyrirhugaða sýningu sína af Sannleikanum með Pétri Jóhanni sem vera átti í Miðgarði næsta föstudagskvöld. Miðaeigendum er bent á að hafa samband við Rósu á Bláfelli til þess að ...
Meira

Snorri annar í nemakeppni

  Snorri Stefánsson, bakaranemi hjá Sauðárkróksbakaríi, varð annar í árlegri Nemakeppni Kornax sem var haldin í 13. sinn dagana 17. og 18. mars í Hótel- og  Matvælaskólanum í Kópavogi. Markmiðið með keppninni er að efla fagl...
Meira

Enn slær Örk í gegn

Aðalfundur félags kúabænda í Skagafirði var haldin á dögunum Við það tækifæri voru afhentir bikarar fyrir afurðahæstu kýrnar í Skagafiðri á liðnu ári. Það var kostakýrin Örk Almarsdóttir frá Eggi í Hegranesi sem var a...
Meira

Risa körfuboltahelgi framundan - 50 leikmenn verða á ferðinni

Það er sannkölluð risakörfuboltahelgi framundan, þar sem barist verður á fjölmörgum vígstöðvum. Meistaraflokkur hefur rimmuna við Keflvíkinga í úrslitakeppninni á fimmtudag, unglingaflokkur getur tryggt sig inn í úrslitakeppnin...
Meira

Næstu skref Matthildar

Litla hetjan, Matthildur Haraldsdóttir í Salzburg sem barist hefur fyrir lífi sínu frá því hún leit fyrst dagsins ljós, fór nýlega í hjartaþræðingu sem kom ágætlega út og var hún ótrúlega fljót að ná sér. Á bloggsíðu...
Meira