Framkvæmdir við Himnastigann í Vatnsdalnum í gær. MYND: DÓRA SIGURÐAR
Það styttist í að enn á ný verði hægt að stíga til himna í Austur-Húnavatnssýslu. Feykir sagði frá því á síðasta ári að tvívegis tók Himnastiginn á Skúlahóli í Vatnsdalnum flugið í ofsaroki. Nú í vikunni var hafist handa við setja hann saman og festa niður á ný.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).