Fréttir

Fljótsdalsfræðingar reyndust spakvitrari í Útsvari

Lið Skagafjarðar í spurningaþættinum Útsvari laut síðastliðið föstudagskvöld í lægra haldi fyrir spræku liði Fljótsdalshéraðs sem skipað var gáfnaljósum með nánast óeðlilega þekkingu á blómum, sögu o...
Meira

Vetrarblíða í Skagafirði

Það væsir ekki um gesti og gangandi í Skagafirði í dag, enda rjómablíða, hiti um frostmark og vindur nánast í hlutlausum. Nú standa yfir Vetrarleikar í Tindastóli og samkvæmt heimildum ríkir góð stemning á skíðasvæ...
Meira

Árshátíð Léttfeta um aðra helgi

Félagar í hestamannafélaginu Léttfeta ætla að bregða undir sig létta fætinum og halda árshátíð  laugardagskvöldið  6. mars í Tjarnarbæ. Félagar kvattir til að mæta. Í boði verður matur og gaman frá meistara Óla á Hellu...
Meira

Lamb að hætti sauðfjárbóndans

Það voru sauðfjárbændurnir Gréta B Karlsdóttir og Gunnar Þorgeirsson á Efri – Fitjum í Vestur Húnavatnssýslu sem buðu lesendum Feykis upp á uppskriftir vikunnar í apríl 2007. Þau skoruðu á Guðrúnu Hálfdánardóttur og Gunnl...
Meira

Staðan í skuldamálum bænda

Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, boðaði til fundar í ráðuneytinu um stöðuna í skuldamálum bænda. Allt að 120 kúabú í fjárhagsvandræðum. Á fundinn mættu auk ráðherra Atli Gíslason, þingmaður og for...
Meira

Skagfirðingar hvorki svartsýnir né bjartsýnir fyrir Útsvars-kvöldið

Í kvöld eigast við lið Fljótsdalshéraðs og Skagafjarðar í átta liða úrslitum hins hingað til ágæta spurningaþáttar Útsvars í Sjónvarpi allra landsmanna. Eins og er í tísku hjá öllum ábyrgum aðilum þessa dagana...
Meira

Vilja setja upp rennibraut

Ferðaþjónustan á Steinsstöðum hefur annað árið í röð sent Byggðaráði Skagafjarðar bréf þar sem óskað er eftir leyfi til að setja upp vatnsrennibraut við sundlaugina á Steinsstöðum. Einnig er óskað eftir að fá núgildan...
Meira

Gísli spyr um viðbyggingu

Gísli Árnason lagði á dögunum fram skriflega fyrirspurn til sveitarstjóra Skagafjarðar um viðbyggingu Árskóla og stöðu mála í því verkefni. Spurningar Gísla og svör sveitastjóra voru birt á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar
Meira

Nefnd skilar skýrslu um hvernig efla megi svínarækt á Íslandi

Þann 8. október 2009 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, starfshóp, sem hafði það að verkefni að kanna og leggja fram tillögur um hvernig megi efla svínarækt á Íslandi með sérstöku tilliti til ís...
Meira

Húnaþing vestra fær hæstu úthlutun Jöfnunarsjóðs í Húnavatssýslum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 12. febrúar um áætlaða úthlutun framlaga til jöfnunar á tekjutapi einstakra sveitarfélaga á árinu 2010 vegna lækku...
Meira