Fréttir

Metnaðarfullt þekkingarþing á Skagaströnd

Þekkingarþing Norðurlands vestra mun fara fram á Skagaströnd þriðjudaginn 19. maí. Dagskrá Þekkingarþingsins verður skipt í fjórar sambærilegar lotur, með mislöngum hléum á milli en fundarstjóri verður Þórarinn Sólmundars...
Meira

Hvöt spáð þriðja sæti

Fótbolti.net birtir smá saman spá þess efnis hvar liðin í 2. deildinni lendi eftir mótið í sumar. Voru fyrirliðar og þjálfarar deildarinnar fengnir til að spá og fengu liðin því stig frá 1-11 en ekki var hægt að spá fyrir sín...
Meira

Gunnar Bragi þingflokksformaður

Þingflokkur framsóknarmanna valdi á fundi sínum í dag Gunnar Braga Sveinsson, 4. þingmann Norðurlandskjördæmis vestra sem formann þingflokksins. Þá var Sigurður Ingi Jóhannsson, suðurkjördæmi kjörinn varaformaður og Vigdís Hauk...
Meira

Jón Björgvin Hermannsson í Hvöt

Fótbolti.net segir frá því að Jón Björgvin Hermannsson 29 ára gamall reynslubolti, hefur tekið skóna af hillunni en hann hefur gengið til liðs við Hvöt.   Jón Björgvin lék fimmtán leiki með Víkingi í efstu deild árið 2007 ...
Meira

Óskar Einarsson með gospelnámskeið

Óskar Einarsson mun kenna á Gospelnámskeiði sem haldið verður dagana 15. - 17.maí næstkomandi í Hólaneskirkju. Námskeiðið endar svo á gospelmessu á sunnudeginum klukkan 14:00 Námskeiðið verður : föstudaginn kl. 20:00-22:00 l...
Meira

Hefur afmælisrit Leikfélagsins borist inn á þitt heimili

Eitthvað hefur borið á því að afmælisrit LS hafi ekki skilað sér í öll hús í sveitarfélaginu Skagafirði eins og til var ætlast. Stjórn LS segir á heimasíðu sinni að hún harmi það og biður því fólk að láta vita í sím...
Meira

Vortónleikar Tónlistarskólans

Hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar verður mikil músíkveisla næstu daga því vortónleikar skólans eru að hefjast og munu nemendur sýna afrakstur vetrarins.           Tónleikarnir verða á eftirfarandi stöðum víðs v...
Meira

Gaman – saman, leik- og grunnskóli

Samstarfsverkefnið Gaman - saman hefur verið virkt í vetur í Grunnskólanum í Varmahlíð. Byggir þetta verkefni á gagnkvæmum heimsóknum milli skólanna. Skólahópur leikskólans hefur komið í skólann; á bókasafnið, í tölvutíma ...
Meira

Hús Frítímans breytir opnunartíma

Nú þegar sumarið er komið þá vill ýmislegt breytast. Þar á meðal breytist opnunartími Húss Frítímans frá og með þriðjudeginum 19. maí.               Húsið verður opið þriðjudaga – föstudaga frá k...
Meira

Myndlistarsýning á Furukoti

Börnin á Furukoti og Krílakoti ætla á laugardaginn milli 13 og 15 að bjóða aðstandendum sínum og bæjarbúum á myndlistarsýningu. Á sýningunni verða til sýnis þau verk sem börnin hafa unnið í vetur. Foreldrafélagið mun bj
Meira