Gospelið byrjar í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
15.05.2009
kl. 09.22
Óskar Einarsson hinn magnaði gospelstjórnandi verður með gospelnámskeið um helgina á Skagaströnd. Það verður haldið dagana 15. - 17.maí næstkomandi í Hólaneskirkju.
Námskeiðið byrjar í kvöld, föstudaginn kl. 20:00-22:00...
Meira
