Fréttir

Tónleikar í Blönduóskirkju í kvöld

Tónleikar verða í kvöld í og hefjast kl. 20:00. Þrír kórar koma fram á tónleikunum en þeir eru Kór Undirfells- og Þingeyrasókna, stjórnandi Sigrún Grímsdóttir, Kór Blönduósskirkju, stjórnandi Sólveig S. Einarsdóttir og Samk...
Meira

Nú skiptir máli að standa vörð um íslenskan landbúnað

Nú skiptir miklu máli að standa vörð um og efla íslenskan landbúnað og innlenda matvælaframleiðslu. Með því tryggjum við  þúsundir starfa einkum  á landsbyggðinni jafnframt því styrkjum við fæðu og matvælaöryggi þjó
Meira

Leikskólar lokaðir í mánuð í sumar

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur tekið ákvörðun um að leikskólar á Sauðárkróki verði lokaðir í fjórar vikur sumarið 2009. Hefur leikskólastjórum verið falið að útfæra tímasetningar í samráði við fræðslustjóra. Þá...
Meira

Gauti byrjar á persónulegu meti

Gauti Ásbjörnsson keppti á sínu fyrsta móti á keppnistímabilinu í Gautaborg 25. janúar. Hann stökk 4,42m í stangarstökki, sem er hans besti árangur innanhúss. Mótið var Stavhoppskarnevalen, alþjóðleg stangarstökkshátíð, sem...
Meira

Frjálslyndi flokkurinn: Ekki áhugi á ESB aðild

Eftir langvarandi umræðu í fjölmiðlum og þjóðfélaginu um nauðsyn þess að Íslendingar gengju í Evrópusambandið má segja að málið hafi brotlent í vikunni. Birtar voru tvær kannanir um málið þar aðild er hafnað. Þetta er...
Meira

Ég sá stax að ég yrði að hafa skjótar hendur að ná þeim útaf vellinum

  Hver er maðurinn? Stefán Ólafur Ólafsson Hverra manna ertu ? Fæddur á Siglufirði en við fluttum á Krókinn þegar ég var 5 ára. Foreldrar voru  Stefán Ól. Stefánsson póst- og símstjóri á Króknum og mamma hét ...
Meira

Byggðarráð styður umsókn um Landsmót á Vindheimamelum 2014

Byggðarráð Skagafjarðar styður umsókn Gullhyls ehf um að halda Landsmót hestamanna 2014 á Vindheimamelum.  Telur ráðið æskilegt að sú uppbygging og góða aðstaða sem nú er fyrir hendi á Vindheimamelum verði áfram nýtt til s...
Meira

Hvasst á Blönduósi í gær

Það blés heldur vænlega á Blönduósi í gær þegar norðaustan rok og stormur gekk yfir svæðið. Þakplötur byrjuðu að losna á húsi í bænum en það tókst að koma í veg fyrir að þær færu alveg og í morgun voru þær festar ...
Meira

Líf og fjör í Hrímnishöllinni á morgun

Önnur sölusýning í Hrímnishöllinni er nú á laugardaginn komandi kl: þrjú og er skráning með ágætum. Segja má að sala eftir fyrstu sýninguna sem var í nóvember hafi verið góð. Þeir sem stóðu að henni  ákváðu strax þ...
Meira

Tryggvi Björnsson í viðtali hjá Þyt

Á heimasíðu Hestamannafeélagsins Þyts í V- Húnavatnssýslu er skemmtilegt viðtal við hestamanninn Tryggva Björnsson. Hann er með 25 hross á húsi og þarf af 12 stóðhesta. Tryggvi býr á Blönduósi ásamt konu sinni Hörpu Herma...
Meira