Fréttir

Ný vegaskrá gæti orðið sveitarfélögum dýr

Samkvæmt nýrri vegaskrá  færast rúmlega 200 km af götum í þéttbýli, sem áður töldust þjóðvegir í þéttbýli,  yfir til sveitarfélagana. Ekki liggur fyrir hvort tekjustofnar flytjist til sveitarfélaga til að mæta þessum ný...
Meira

Svavar Knútur i Auðunnarstofu í kvöld

Farandsöngvarinn Svavar Knútur Kristinsson frá Skálá í Sléttuhlíð  syngur og spilar á tónleikum í Auðunarstofu kl. 20 í kvöld föstudaginn 30. janúar. Ókeypis er á tónleikana en hér má sjá Svavar Knút koma framhttp://www.yo...
Meira

Hagvöxtur eykst á Norðurlandi vestra

 Í nýrri skýrslu Byggðastofnunar kemur fram að á tímabilinu 2000 – 2006 hefur hagvöxtur á Norðurlandi vestra verið neikvæður um 1%. Rétt er að taka fram að í þessum útreikningum telst Fjallabyggð með Norðurlandi eystra en...
Meira

Lágheiðin fær

Vegagerðin hefur ákveðið í ljósi efnahagsþrenginga að fækka þeim vegum sem verða mokaðir í vetur verði þeir ófærir. Vegurinn yfir Lágheiði milli Fljóta og Ólafsfjarðar er einn þeirra. Nú hefur Fjallabyggð í samstarfi við...
Meira

Fjárhagsáætlun Svf. Skagafjarðar samþykkt með átta atkvæðum

Sveitafélagið Skagafjörður hefur samþykkt fjárhagsáætlun ársins 2009. Í bókun meirihlutans kemur fram að í ljósi stöðunnar telji meirihlutinn betra að búa við tímabundinn hallarekstur en að skera niður í mannafla og framkvæ...
Meira

Jóna Fanney starfar óflokksbundin í Bæjarstjórn Blönduósbæjar

Átakabæjarstjórnarfundur var í gær hjá Blönduósbæ þegar tekið var á máli meirihluta E-listans við ráðningar á bæjarstjórum á kjörtímabilinu 2006-2010 og við starfslok fyrri bæjarstjóra. Eins og kunnugt er, er Jóna Fanney ...
Meira

Laun bæjarstjóra áttu ekki að koma á óvart

Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi, á rétt á fjögurra mánaða biðlaunum eftir að ráðningarferli hans lýkur en Jóna Fanney, fyrrverandi bæjarstjóri, átti rétt á  6 mánaða biðlaunum. Sé þessi munur dreginn fr...
Meira

Þjóðin hafnar ESB – Jón Bjarnason

Í hverri skoðanakönnunni á fætur annarri nú síðustu daga  kemur fram að mikill meirihluti þjóðarinnar er andvígur því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu.  Í Fréttablaðskönnun 26. jan sl. var 60%  þeirra sem sv...
Meira

Styrkur til Söguseturs íslenska hestsins aukinn um milljón

Sveitarfélagið Skagafjörður mun ekki veita styrki til manningarmála á árinu 2009. Þess í stað hvetur Sveitarfélagið aðila í menningarlífi til að sækja um styrki til Menningarráðs Norðurlands vestra. Aðrar styrkbeiðnir voru...
Meira

Öflugur fundur bæjarstjórnar með atvinnulífinu á Blönduósi

Fjölmargir sóttu fund um stöðu atvinnulífsins á Blönduósi og fyrirhugaðar framkvæmdir á svæðinu sem haldin var á Pottinum og pönnunni á þriðjudagskvöldið s.l.  Fundurinn var boðaður af bæjarstjórn Blönduóss og var rætt...
Meira