Fréttir

Fiskidagurinn litli.

Næstkomandi fimmtudag (Uppstigningardag) verður haldin veisla í Tjarnarbæ á vegum Ungmennastarfs Léttfeta og verður boðið upp á glæsilega veislurétti.         Veislukokkar verða Smári Har og Sigga Ingólfs  ásamt fleiru...
Meira

Skólaslit Tónlistarskóla á morgun

Skólaslit Tónlistarskóla Skagafjarðar fara fram í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki á morgun miðvikudaginn 20. maí og hefjast tónleikarnir kl. 20.   Veitt verða verðlaun og styrkir úr styrktarsjóði Aðalheiðar Erlu frá Syðra ...
Meira

Framlengt vegna bilunar í símkerfi

Vegna bilunar í símkerfi í Húsi frítímans á Sauðárkróki í gær var tekin ákvörðun um að framlengja skilafrest umsókna um Sumar T.Í.M og vinnuskóla út daginn í dag. Þeir sem ekki hafa skráð sig hafa því tækifæri út dag...
Meira

Stjórn SSNV lýsir yfir vonbrigðum með úthlutun ráðuneytis

Stjórn SSNV lýsti á fundi sínum á dögunum vonbrigðum með rýran hlut verkefna á Norðurlandi vestra við úthlutun Iðnaðarráðuneytisins til uppbyggingar ferðaþjónustu á landsbyggðinni   Á fundi stjórnarinnar var lögð fram ...
Meira

Austfirðir og grill í sumar

Kolbjörg Katla Hinriksdóttir, 15 ára nemandi í Varmahlíðarskóla, er í starfskynningu hjá okkur í dag. Kolbjörg spurði starfsmenn Nýprents hvað þeir ætluðu að gera í sumarfríinu. Óli: Hvíla mig rosalega vel og skjótast kan...
Meira

Gullkálfurinn Halldór

Halldór Halldórsson formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls til margra ára, var á Körfuknattleiksþingi sem haldið var um helgina í Kópavogi, sæmdur gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands. Halldór hefur auk þess að leiða st...
Meira

65 brautskráðir frá Hólum um helgina

Föstudaginn 22. maí verður brautskráning í Háskólanum á Hólum og verða brautskráðir samtals um 65. nemendur úr hestafræðideild, ferðamáladeild, fiskeldis- og fiskalíffræðideild.   Nemendur frá Háskólanum á Hólum eru efti...
Meira

Skólabúðirnar að Reykjum verða áfram

Í þeirri slæmu tíð sem hefur verið í vetur hvað varðar fjármál landsmanna þá var ekki gott útlit með starfsemi Skólabúðirnar að Reykjum þar sem skólar skáru niður þann þátt nemenda að dvelja þar. En börnin neita að l...
Meira

Óskasteinaverkefnið í Varmahlíðarskóla

Grunnskólanemendur í Skagafirði hafa tekið höndum saman um verkefnið Óskastein til styrktar Þuríði Hörpu Sigurðardóttur sem slasaðist alvarlega í hestaslysi árið 2007. Þuríður Harpa hyggst fara til Indlands síðar á árinu ti...
Meira

Vinnuskólinn sér um tjaldsvæðið

Vinnuskólinn á Sauðárkróki hefur fengið það verkfefni að vakta og hafa umsjón með tjaldsvæðinu á Sauðárkróki í sumar en rukkað verður inn á tjaldsvæðið sem hefur verið gjaldfrjálst síðustu ár.  Munu nemendur Vinnu...
Meira