30 þúsund heimsóttu sýningar Byggðasafnsins
feykir.is
Skagafjörður
20.01.2009
kl. 09.17
Starfsemi Byggðasafns Skagfirðinga var líflegt í sumar en það stóð fyrir 6 sýningum á 5 stöðum í Skagafirði árið 2008. Gefin voru út 3 smárit og 2 sýningarskrár. Vel yfir 30 þúsund gestir komu á sýningar safnsins og um 650 ...
Meira
