Fréttir

Ís kökur og einfaldir eftirréttir

Eftir guðdómlega jólamáltíðina er fátt sem gleður bragðlaukana meir en hinn fullkomni eftirréttur. Margir bjóða upp á það sama ár eftir ár en aðrir eru alltaf að leita að einhverju nýju til þess að prófa í ár. Við fórum...
Meira

50 milljón króna menningar- og listasjóður á Skagaströnd

Lárus Ægir Guðmundsson hefur stofnað styrktarsjóð til eflingar menningar- og listalíf á Skagaströnd og Skagabyggð. Sjóðnum er einnig ætlað að greiða styrki til þeirra sem verða fyrir slysum eða alvarlegum veikindum og þarfnast ...
Meira

Hátíðarsýning á Grease milli hátíða

Á milli jóla og nýárs verður árshátíðarsýning Húnavallaskóla á söngleiknum Grease sýnd í Félagsheimilinu á Blönduósi.  Sýningin verður mánudaginn 29. desember klukkan 20:00.  Dagskráin verður tvískipt, fyrir hlé mun ...
Meira

Hunda og kattahreinsun

Hunda og kattaeigendur í Skagafirði eru minntir á það að í dag skal fara með hunda og ketti í hreinsun. Á Hofsósi fer hreinsunin fram við Áhaldahúsið milli kl. 17 og 18 og á Sauðárkróki fer kattahreinsunin fram milli kl. 17 og ...
Meira

Næsta útboð vegna sundlaugar um áramót

Útboðsgögn vegna næsta útboðs í Sundlaugina á Blönduósi verða klár um áramót en ráðgert er að næsta útboð taki til innréttinga á viðbyggingum og byggingar líkamsræktarsals ofan á núverandi andyri. Næstu verkþættir e...
Meira

Jólafundur Heilbrigðisstofnunar

  Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar hélt jólafund sinn í sal Dagvistar þann 11. desember sl. Á dagskrá fundarinns var m.a. veiting viðurkenninga til starfsmanna fyrir dygga þjónustu við stofnunina.  Guðríður Stefánsdóttir og Þ...
Meira

Þá ljóma ljósin skær

  Þegar líður að jólum og fólk að komast í jólaskapið ljóma ljósin skær. Alfreð Guðmundsson á Sauðárkróki sendi Feyki.is jólaljóð sem fangar stemninguna.   Kætist fólk er koma jólin, kotin prýdd með ljósum. Svíf...
Meira

Pottaskefill hét sá fimmti

Hann Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana þrettán og mun gera fram að jólum.   Sá fimmti, Pottaskefill, var skrítið kuldastrá. - Þegar börnin fengu skófir hann barði dyrnar á. Þau ruku' upp, til að gá að...
Meira

Jólamót í frjálsíþróttum

Árlegt jólamót UMSS í frjálsum íþróttum fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 20. des. klukkan 13. Við sama tækifæri verður valið frjálsíþróttafólk UMSS auk þess sem veitt verða framfaraverðlaun. Léttar...
Meira

sr Úrsúla vígð til prests

Á sunnudag, þriðja sunnudag aðventu, vígði sr Jón Aðalsteinn Baldvinsson sr Úrsúlu Árnadóttur til þjónustu á Skagaströnd. Til altaris þjónaði sr Hjörtur Pálsson. Vígsluvottar voru sr. Gísli Gunnarsson, sr. Sigríður Gunna...
Meira