Fréttir

Niðurgreiðsla á akstur vegna starfsendurhæfingar

Félags og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi frá Herdísi  Klausen, formanni stjórnar Starfsendurhæfingar Skagafjarðar, þar sem þess er farið á leit að sveitarfélagið komi að niðurgreiðslu ferðakostnaðar fyrir
Meira

Rúmlega 27 milljóna króna trjón í Haganesvík

Þorsteinn Jóhannesson hjá Verkfræðistofu Siglufjarðar hefur unnið tjónmatsskýslu fyrir Viðlagatryggingu vegna tjóns þess sem varð á bryggjunni í Haganesvíkurhöfn í óveðri fyrr í vetur. Er það mat Þorsteins að tjónið sé ...
Meira

Vilja merkingu gamalla húsa og eyðijarða

Hreinn Halldórsson og Guðrún Jóhannsdóttir hafa sent Byggðaráði Húnaþings vestra erindi þar sem þau skora á sveitastjórn að beita séru fyrir merkingu eldri húsa í sveitarfélaginu auk þess sem þau vilja sjá merkingar á eyðij...
Meira

Það er að koma stormur

Spáin gerir ráð fyrir sunnan og suðvestan 13-20 og stöku él. Gengur í suðaustan 18-23 m/s með rigningu eða slyddu í kvöld. Lægir í nótt, sunnan 8-15 með stöku éljum á morgun. Hiti rétt yfir frostmarki í dag, en vægt frost á ...
Meira

Vatnsnes og Vesturhóp – Dagatal 2009

Dagatal með yfirskriftinni Vatnsnes og Vesturhóp 2009 er komið út. Það er með myndum eftir Pétur Jónsson, áhugaljósmyndara á Reykjaskóla. Myndirnar eru teknar á árunum 2007-08 og eru sýna það helsta sem er að finna í kringum Va...
Meira

Dýrakotsnammi vinsælt hjá gæludýrum

Í Feyki í dag er viðtal við mæðgurnar Þrúði Ó Gunnlaugsdóttur og Hönnu Þrúði Þórðardóttur sem stofnsettu fyrirtækið Dýrakotsnammi á Sauðárkróki. Þar rekja þær söguna á bak við hugmyndina að namminu og kemur þar ...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=eh9fxg1MApIÁfram höldum við i klassíkinni og bjóðum upp á meistara Elvis og Blue Cristmas.
Meira

Vaxtasamningur úthlutar 20.400.000

Fimmtudaginn 4. desember sl.  fundaði stjórn Vaxtarsamnings Norðurlands vestra öðru sinni um úthlutanir, byggðar á umsóknum sem bárust í nóvember. Alls bárust 27 umsóknir, um tæpar 62 milljónir króna. Stjórnin ákvað að úthlu...
Meira

Norrænt samstarf um gagnvirkar töflur

 Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í norrænu samstarfi um gagnvirkar töflur.  Ekki er um lyf að ræða, heldur töflur sem leysa gömlu kennslutöflurnar af hólmi.  Segja má að gagnvirku töflurnar séu stofutöflur 21...
Meira

Lúsíur á ferð og flugi í dag

í dag munu nemendur 7. bekkjar árskóla í gervi Lúsíu og stöllum hennar ásamt stjörnudrengjum og jólasveinum ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Umsjónarkennarar bekkjanna ásamt þeim Írisi Baldvinsdóttu...
Meira