Næsta útboð vegna sundlaugar um áramót

Útboðsgögn vegna næsta útboðs í Sundlaugina á Blönduósi verða klár um áramót en ráðgert er að næsta útboð taki til innréttinga á viðbyggingum og byggingar líkamsræktarsals ofan á núverandi andyri.

Næstu verkþættir eftir það eru frágangur á lóð, girðing umhverfis sundlaugarsvæðið og raflagnir.

Fleiri fréttir