Eldur í hænsnakofa á Króknum
feykir.is
Skagafjörður
16.11.2022
kl. 09.48
Eldur kom upp í hænsnakofa í Túnahverfinu á Sauðárkróki laust eftir miðnætti í nótt. Í frétt á Facebook-síðu Brunavarnar Skagafjarðar segir að snör viðbrögð vegfarenda og húseiganda hafi orðið til þess að tjónið varð ekki meira en orðið var en timburpallur og íbúðarhús liggja samhliða hænsnakofanum.
Meira
