Kosið um nafn á grunnskóla Húnabyggðar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
10.11.2022
kl. 12.40
Kosning um nýtt byggðarmerki er ekki eina kosningin sem íbúum Húnabyggðar gefst færi á að taka þátt í þessa dagana því nú fer einnig fram kosning um nafn á grunnskóla Húnabyggðar. Auglýst var eftir nöfnum á skólann og bárust 119 tillögur.
Meira
