„Þekktu rauðu ljósin“ 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi 2022
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.11.2022
kl. 09.02
,,Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi” er slagorð íslenskra Soroptimista í 16 daga átakinu að þessu sinni. Átakið sem leitt er af Sameinuðu þjóðunum og er alþjóðlegt hefst 25. nóvember og því lýkur 10. desember.
Meira
