Nýr deildarstjóri fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður
14.11.2022
kl. 13.35
Ásta Hermannsdóttir fornleifafræðingur hefur verið ráðin sem deildarstjóri fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga. Á Facebook-síðu safnsins kemur fram að undanfarin ár hafi Ásta starfað sem verkefnastjóri stefnumótunar og miðlunar hjá Minjastofnun Íslands.
Meira
