Opið hús í Oddfellowhúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
25.04.2025
kl. 12.21
Laugardaginn 26. apríl milli kl. 14 og 16 verður opið hús í Oddfellowhúsinu að Víðigrund 5 á Sauðárkróki. Þar verður hægt að skoða húsakynnin og þiggja léttar veitingar ásamt því að hægt verður að kynnast starfi Oddfellowreglunar.
Meira