Val á manni ársins 2024 í Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
07.01.2025
kl. 09.28
Á vefsíðunni huni.is segir að líkt og undanfarin 19 ár býður Húnahornið lesendum sínum að velja mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu. Húni biðlar til lesenda að senda inn tilnefningu í gegnum þar til gerðan rafrænan atkvæðaseðil. Hver og einn getur sent inn eina tilnefningu og er jafnframt óskað eftir ástæðu tilnefningarinnar. Maður ársins í Austur-Húnavatnssýslu getur verið einstaklingur eða hópur manna.
Meira