Handverk

„Hafði ekki prjónað í 30 ár en ég var stolt af verkinu og að hafa komist yfir þetta“

Steinunn Daníela Lárusdóttir býr í Varmahlíð, er gift og á þrjú börn á aldrinum 12 til 27 ára og svo á Steinunn tvo yndis tengdasyni. Hún segir lesendum Feykis frá hvað hún er með á prjónunum.
Meira

,,Saumaáhuginn leiddi til allslags tilrauna“

Guðrún Björg Guðmundsdóttir, oftast kölluð Gunna, fædd og uppalin í Húnavatnssýslu, búsett í Jöklatúninu á Króknum.
Meira

Alveg nóg að mamma og amma gætu prjónað á mig ef þess þyrfti

Hólmfríður Lilja Böðvarsdóttir, 30 ára, býr á Steinsstöðum í fyrrum Lýtingsstaðahreppi með kærasta sínum, Hafþóri Smára Gylfasyni bifvélavirkja og syni þeirra, Steinþóri Sölva sem er á fjórða ári. Hólfríður er sjúkraliðanemi og vinnur í aðhlynningu á deild tvö á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Meira

Prjónaðar jólakúlur og pínulitlar lopapeysur fyrir lyklakippur

Rikke Busk býr á Reykjum 2 í Lýtingsstaðahreppi með manninum sínum, Friðriki Smára Stefánssyni, og eiga þau þrjú börn og eitt barnabarn.
Meira