Rakel Gígja var valin knapi Gæðingamót Þyts

Verðlaunahafar í barnaflokki. Mynd: Þytur.
Verðlaunahafar í barnaflokki. Mynd: Þytur.

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót Vesturlands var haldið á Hvammstanga laugardaginn 10. júní sl. Mótið tókst vel þrátt fyrir að norðanáttin hafi tekið full mikinn þátt í mótinu. Þytur hefur rétt á að senda sjö fulltrúa á FM í hverjum flokki, fyrir neðan úrslitin er niðurstaða forkeppninnar en það er eftir forkeppni sem rétturinn er unnin.

Knapi mótsins er valinn af dómurum og er Rakel Gígja Ragnarsdóttir, glæsilegasti hestur mótsins var valinn Sómi frá Kálfsstöðum og hæst dæmda hryssa mótsins er Ósvör frá Lækjamóti (farið eftir einkunnum í forkeppni í ungmennafl., a- og b- flokki).

Mótanefnd vill þakka öllu þessu frábæra starfsfólki sem tók þátt í mótinu fyrir daginn.

Úrslit:

B flokkur

A úrslit:

1 Ósvör frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson 8,60

2 Vídd frá Lækjamóti / Ísólfur Líndal Þórisson ( Vigdís reið úrslitin) 8,42

3 Frosti frá Höfðabakka / Sverrir Sigurðsson 8,37

4 Gróska frá Grafarkoti / Herdís Einarsdóttir 8,34

5 Krummi frá Höfðabakka / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,29

B úrslit:

6 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,48

7 Kvaran frá Lækjamóti / Elín Sif Holm Larsen 8,28

8 Glitri frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,26

9 Vörður frá Vestra-Fíflholti / Jessie Huijbers 8,24

10 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,17

 

A flokkur:

1 Mjölnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,52

2 Eva frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,22

3 Heba frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,19

4 Sálmur frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,11

5 Lómur frá Hrísum / Hörður Óli Sæmundarson 7,74

 

C flokkur:

1 Eyjólfur Sigurðsson og Lukka Akranesi 8,04

2 Sigrún Eva og Freisting Hvoli 7,91

3 Þorgerður Gyða og Hreyfing Áslandi 7,87

4 Theódóra Dröfn og Dimma Holtsmúla 7,19

5 Emma Carlqvist og Kolla Hellnafelli 7,89 (keppir sem gestur)

 

Ungmennaflokkur:

1 Birna Olivia Ödqvist / Ármey frá Selfossi 8,33

2 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 8,21

3 Fanndís Ósk Pálsdóttir / Máni frá Melstað 8,16

4 Kristófer Smári Gunnarsson / Dofri frá Hvammstanga 7,97

5 Susanna Aurora Kataja / Egó frá Gauksmýri  7,81

 

Unglingaflokkur:

1 Karítas Aradóttir / Sómi frá Kálfsstöðum 8,53

2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 8,37

3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Mylla frá Hvammstanga 8,13

4 Brynja Gná Heiðarsdóttir / Flugsvin frá Grundarfirði 7,87

 

Barnaflokkur:

1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 8,61

2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 8,57

3 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,26

4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 8,09

5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Dropi frá Hvoli 7,94

 

Pollar:

Indriði Rökkvi Ragnarsson Túlkur frá Grafarkoti

Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Glóey frá Gröf Vatnsnesi

Jakob Friðriksson Líndal Niður frá Lækjamóti

Herdís Erla Elvarsdóttir og Brana frá Laugardal 

 

100 m skeið

1 " Ísólfur Líndal Þórisson Viljar frá Skjólbrekku 8,71

2 " Sigurður Sigurðarson Karri frá Gauksmýri 8,75

3 " Jóhann Magnússon Ógn frá Bessastöðum 8,90

4 " Jóhann Albertsson Sigurrós frá Gauksmýri 9,79

5 " Halldór P. Sigurðsson Sía frá Hvammstanga 10,26

6 " Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Þóra frá Dúki 10,36

7 " Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Abba frá Strandarbakka 0,00

Sjá nánar á heimasíðu Þyts

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir