Enginn veit hvað átt hefur...
Herra Hundfúll er mjög leiður yfir því að Andri Fannar og Gunna Dís séu ekki lengur á morgnana á Rás2.
Þau voru nefnilega góðir félagar inn í daginn og alveg frábærust.
Fleiri fréttir
-
Arnar Björnsson kjörinn Íþróttamaður UMSS árið 2025
Í gærkvöldi var tilkynnt við hátíðlega athöfn hver varð fyrir vainu sem Íþróttamaður ársins 2025 hjá UMSS og kom sá heiður í hlut Sigtryggs Arnars Björnssonar körfuboltakappa. Arnar var hins vegar fjarri þessu góða gamni enda staddur í Kósovó ásamt körfuknattleiksliðinu þar sem þeir spila í dag í ENBL-deildinni. Körfuknattleiksliðið var síðan valið lið ársins og Atli Freyr Rafnsson golfkennari var valinn þjálfari ársins.Meira -
Hilmir Rafn Íþróttamaður USVH 2025
Mánudaginn 29 desember fór fram verðlaunaafhending á Íþróttamanni USVH árið 2025 í félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem saman var komin fjöldi fólks. Íþróttamaður USVH árið 2025 var valinn Hilmir Rafn Mikaelsson.Meira -
Það birtir til þegar líður á daginn
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 06.01.2026 kl. 08.48 oli@feykir.isVeður mun alla jafna vera stillt á Norðurlandi vestra nú þegar morgunskíman bíður eftir að riðja janúarmyrkrinu í burtu. Það snjóaði á Króknum um klukkan átta í morgun og má reikna með éljabökkum á svæðinu framan af degi en gert er ráð fyrir að það létti til þegar líður á daginn, dregur jafnvel meira úr vindi og frostið magnast.Meira -
Húnahornið stendur fyrir vali á Manni ársins í Austur-Húnavatnssýslu
Kosning á Manni ársins á Norðurlandi vestra stendur nú yfir á Feykir.is en Húnahornið stendur sömuleiðis fyrir vali á Manni ársins en í Austur-Húnavatnssýslu en það hefur netmiðilinn gert undanfarin 20 ár. Eru lesendur Húnahornsins hvattir til að senda inn tilnefningu í gegnum þar til gerðan rafrænan atkvæðaseðil. Hver og einn getur sent inn eina tilnefningu og er jafnframt óskað eftir ástæðu tilnefningarinnar. Maður ársins í Austur-Húnavatnssýslu getur verið einstaklingur eða hópur manna.Meira -
Ný reglugerð um riðuveiki í fé
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 05.01.2026 kl. 12.35 gunnhildur@feykir.isHanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um riðuveiki í fé. Markmið reglugerðarinnar er að útrýma riðuveiki í sauðfé á Íslandi og ná þeim markmiðum sem sett eru fram í landsáætlun um útrýmingu sauðfárriðu, þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins.Meira
