SCHNILLINGUR!

Herra Hundfúll hefur eytt talsverðum tíma í að fylgjast með Ólympíuleikunum í sjónvarpinu. Það er nánast sama hvaða sport það er; þetta er allt meira og minna meiriháttar. Enginn slær þó við Usain Bolt frá Jamæku, sprettharðasta íþróttagarpi allra tíma. Þrátt fyrir alla þessa stórundarlegu athyglissýki er maðurinn ekkert annað en schnillingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir