Trump dregur Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu
Eru þau þá hætt að flokka í Hvíta húsinu?
Fleiri fréttir
- 
									
						Metfjöldi brautskráðra frá Háskólanum á Hólum – spennandi framtíð framundanHáskólinn á Hólum hélt hátíðlega brautskráningarathöfn þann 10. október sl. þar sem 43 kandídatar luku námi. Alls útskrifast 86 kandítatar árið 2025, sem er með stærstu útskriftarhópum í sögu skólans. Brautskráðir kandídatar koma úr fjölbreyttum greinum — hestafræði, fiskeldi og fiskalíffræði, ferðamálafræði og viðburðastjórnun. Í ávarpi sínu fagnaði Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum árangri nemenda og lagði áherslu á mikilvægi menntunar, gagnrýninnar hugsunar og frjálsra vísinda í samfélaginu.Meira
- 
									
						Nóvember er sundmánuðurSundlaugin á Hvammstanga hefur skráð sig til leiks í landsátakinu Syndum, sem byrjar á morgun 1. nóvember. Þetta kemur fram á vefsíðu Húnaþings vestra.Meira
- 
									
						Óskar Smári orðinn þjálfari kvennaliðs StjörnunnarÞað fór líkt og Feykir ýjaði að fyrr í vikunni að Óskar Smári Haraldsson, knattspyrnuþjálfarinn eiturhressi frá Brautarholti, hefur ákveðið að taka við Bestu deildar liði Stjörnunnar. Sérdeilis glæsilegt hjá Óskari Smára og rétt að óska honum til hamingju en lið Stjörnunnar mörgum efnilegum leikmönnum.Meira
- 
									
						Byggðarráð Skagafjarðar fagnar markmiðum reglugerðar vegna riðu í sauðféÁ fundi byggðarráðs Skagafjarðar sl. miðvikudag voru meðal annars tekin til skoðunar drög atvinnuvegaráðuneytisins að reglugerð um riðuveiki í sauðfé. Fagnaði byggðarráð markmiðum reglugerðarinnar „... um að lögð verði megin áhersla á að útrýma riðuveiki á Íslandi með verndun fjárstofns sem ber verndandi aðgerðir gegn riðusmitefni, ásamt áframhaldandi aðgerðum til að hefta mögnun og dreifingu smitefnisins.“Meira
- 
									
						Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra yrði framfaraskref fyrir íbúaSamstarfsnefnd um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur skilað áliti sínu til sveitarstjórna sveitarfélaganna. Í frétt á Húnahorninu segir að þar komi m.a. fram að fjárhagur sameinaðs sveitarfélags yrði sterkur og fjárfestingargeta þess betri en hjá sveitarfélögunum hvoru um sig.Meira
 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
