Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera í pólitík

Herra Hundfúlum finnst aldeilis vera sviptingar í pólitíkinni þessa síðustu. Ekki er langt síðan það þótti ófínt fyrir stjórnmálamenn að vera múlbundnir af forystumönnum sínum. Menn áttu að láta eigin samvisku ráða í málum. Nú hafa orðið endaskipti á þessari tískubólu og þeim sem fylgja samviskunni hótað mörgu illu og jafnvel líkt við hinn norska Quisling. Það er vandlifað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir